föstudagur, 14. mars 2008

Líkindi

Ennfremur vil ég benda á Árna Sigfússon og Bert úr Sesame Street. Árna gæti líka verið líkt við algjörn asna.


8 ummæli:

Þórdís Gísladóttir sagði...

Mér finnst Árni nú eiginlega líkari Ernie.

Nafnlaus sagði...

Mér hefur ítrekað verið líkt við Védísi Hervör, Árnadóttur, Sigfússonar. Að vísu alltaf af sama manninum, en samt mjööög oft. Svo hafa fleiri en einn líkt mér við stelpuna í Gilmore Girls (bjakk). Þær eru samt ekki líkar. Og við ýmsa fleiri, fræga eður ei, karla eður konur... ég held ég sé bara með svona gríðarlega default andlit.

Sisi sagði...

vei, myndablogg.

Nafnlaus sagði...

Erla, ég tilnefni þig og rauðhærðu týpuna í Coupling. Hugsaði það þegar ég sá þig fyrst (í kröfugöngu eða e-s konar mótmælum, minnir mig?) og er enn á sama máli.

Hún er lengst til hægri á myndinni:

http://getreel.sidereel.com/wp-content/uploads/2007/11/1024_coupling.jpg

Erla Elíasdóttir sagði...

Hef heyrt það líka, Salka! Fíla hana betur en þær sem ég nefndi. Væri það ekki fyndið ef þetta kommentakerfi færi alfarið að snúast um annað en Finn? til dæmis um mig?

Nafnlaus sagði...

Þig eða Árna Sigfússon, það er af ýmsum góðum að taka.






Hæ, Finnur.

Finnur Guðmundarson Olguson sagði...

Þetta er brilljant. Þið talið um Erlu og Árna Sigfúss á meðan ég hlusta á fólkið í næstu íbúð(um) syngja "I'm a Barbie Girl" og borða kex sem heitir Sandwich Biscuit. Getum við talað um mig? Plís, það er allt sem ég hef !

Atli Sig sagði...

Hæ Finnur, hvað segirðu gott?